Þjónusta


Íþróttanudd
 
Íþróttanudd byggir á svipuðum grunni og klassískt nudd en er meira sérhæft fyrir íþróttamenn, tekur meira inn á ýmiskonar álagsmeiðsli en aðalmarkmiðið er að reyna að koma í veg fyrir álagsmeiðsli með mýkingu vöðva og losun úrgangsefna úr þeim, til að æðar og vefir líkamans hafi greiðan aðgang að næringarefnum sér til viðhalds og vaxtar.

Í Íþróttanuddi má nota vöðvateygjur með ásamt ýmsum viðbragðspunktum bæði til að auka áhrif og fjölbreytni.

 
til baka

 

 

Engjavegi 6, 104 Reykjavík,
bókanir í síma 8939244
nuddstofa@nuddstofa.is