



Þjónusta
| Á nuddstofu.is er boðið á fjölbreytt meðferðarform, hvort sem fólk er að leita eftir slökun eða vill láta vinna á vöðvabólgu og öðrum kvillum sem hrjáir það. Í boði eru margvíslegar tegundir af nuddi og því hægt að nálgast hvern og einn eftir hans eigin þörfum hverju sinni. |
| Svæðanudd |
| Svæðanudd er æfaforn meðferð, þetta nudd er að mestu nuddað á il og fæti. Þar er unnið með orkupunkta og að koma á jafnvægi milli líffæra og líkamsparta. meira |
| Heildrænt nudd |
| Þar er það flæðið í nuddinu sem skiptir miklu máli. Gott til þess að slaka á og fá orkuna til að streyma um líkamann. meira |
| Ilmkjarnaolíumeðferð |
| Notkun jurta til lækninga á rætur sínar að rekja til elstu lækningaaðferða mannkyns. Egyptar notuðu jurtir (3000 árum fyrir krist) til lækninga og snyrtivörugerðar einnig smurðu þeir þá dauðu. meira |
| Sogæðanudd |
| Sogæðanudd er áhrifaríkt til örvunar og styrkingar á sogæðakerfinu og losar úrgang og eiturefni úr líkamanum, örvar súrefnisríkt blóðflæði til stífra vöðva. Sogæðanudd sem er framkvæmt af hlýju og tilfinningu getur veitt djúpa og góða slökun. meira |
| Íþróttanudd |
| Íþróttanudd byggir á svipuðum grunni og klassískt nudd en er meira sérhæft fyrir íþróttamenn... meira |
| Vöðvabólgu- og slökunarnudd |
| Vöðvabólgu og slökunarnudd, Klassískt nudd kemur hreyfingu a blóð-og sogæðavökva. Ásamt mýkingu vöðva kemur það hreyfingu á losun úrgangsefna úr líkamanum, það þýðir aftur á móti að vöðvar og aðrir vefir líkamans hafa greiðan aðgang að næringarefnum ... meira |
Engjavegi 6, 104 Reykjavík,
bókanir í síma 8939244
nuddstofa@nuddstofa.is